512 4200 info@tst.is
Stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands

Stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands

Stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands Úr greinargerð:Skólahús Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) eru Oddi, Iða og Hamar, þar sem verknámskennsla fer fram. Með tilkomu viðbyggingar við Hamar verður verknámsaðstaða bætt verulega, sveigjanleiki aukinn, boðið...
STOFNUN VIGDÍSAR FINNBOGADÓTTUR

STOFNUN VIGDÍSAR FINNBOGADÓTTUR

STOFNUN VIGDÍSAR FINNBOGADÓTTUR Hlutverk stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur er að skapa aðstöðu fyrir starfsemi alþjóðlegrar tungumálamiðstöðvar, sem mun starfa undir formerkjum UNESCO, og hins vegar að skapa fullkomna aðstöðu til kennslu, rannsókna og miðlunar...
FÉLAGSHEIMILI BOLUNGARVÍKUR

FÉLAGSHEIMILI BOLUNGARVÍKUR

FÉLAGSHEIMILI BOLUNGARVÍKUR Félagsheimili Bolungarvíkur var vígt 14. apríl 1952, en byggingin var fyrsta félagsheimilið sem hlaut styrk úr félagsheimilasjóði sem var stofnaður af Alþingi með lögum árið 1947. Viðhaldi hafði lengi verið ábótavant og kröfur um aðbúnað...
HOF OG SAFNAÐARHEIMILI ÁSATRÚARFÉLAGSINS

HOF OG SAFNAÐARHEIMILI ÁSATRÚARFÉLAGSINS

HOF OG SAFNAÐARHEIMILI ÁSATRÚARFÉLAGSINS Markmið tillögunnar er að skapa sem sterkust tengsl á milli náttúru og trúarlegra athafna Ásatrúarfélagsins. Leitast er eftir að byggingin gangi ekki um of á náttúruna, þannig að mögulegt verði að finna litla lundi á lóðinni...
BORG Í GRÍMSNESI

BORG Í GRÍMSNESI

BORG Í GRÍMSNESI Grunnskóli og stjórnsýsluhús Grímsness- og Grafningshrepps, íþróttahús og sundlaug mynda ásamt Félagsheimilinu Borg, sem var reist árið 1965, þyrpingu umhverfis torg, sem opnast til vesturs. Áhersla er á samnýtingu og húsnæðisins fyrir starfsemi...