SUMARBÚSTAÐUR / HVASSER
Sumarbústaður utarlega við Oslóar fjörðinn. Nálægð við sjó og skóg gerir staðinn einstakan og gegnir lykilhlutverki í lausn bústaðarins fyrir fjögurra manna fjölskyldu.
Ár | 1985-1989 |
Staður | Hvasser, Noregi |
Stærð | 60 m2 |
Verkkaupi | Brita og Ove Rostrup |
Verkform | Beiðni |
Mannvirki | Sumarbústaður |
Myndir | Hans-Olav Andersen |
Samstarfsaðilar | – |
Tilnefningar | – |
Verðlaun | – |
Umfjöllun | – |