512 4200 info@tst.is

SÓLLAND

Úr dómnefndaráliti:
„Heildarskipulag er gott og umferðarkerfi um svæðið skilvirkt. Samspil skipulags svæðis og votlendis er sannfærandi þar sem votlendið teygir sig inn milli grafarhólma sem sjálfir eru formfastar og sjálfstæðar einingar. Kirkjugarðsklukkur í vatni eru einstaklega falleg hugmynd. Efnisval er vel útskýrt og tillagan er vel fram sett og vel unnin.“

Meginhugmynd kirkjugarðsins er útfærð sem eyjaklasi eða hólmar í votlendi umlukið skógi að byggðinni til suðurs og austurs og mýrlendi og holti að útivistarsvæðinu í Öskjuhlíðinni. Landslagsrýmið Sólland er ein heild þar sem fléttast saman kirkjugarður fyrir duftker og hverfisverndarsvæði.

Ár 2003-2010
Staður Öskjuhlíð, Reykjavíkm Ísland
Stærð 77900 m2
Verkkaupi Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma
Verkform Opin samkeppni
Mannvirki Duftgarður
Myndir Hans-Olav Andersen
Samstarfsaðilar Sigurður Guðmundsson, myndlistamaður
Tilnefningar
Verðlaun 1. Verðlaun í opinni arkitektasamkeppni
Umfjöllun