
ATLANTSOLÍA
Sjálfsafgreiðslustöðvar Atlantsolíu eru látlausar og notendarvænar með góðu aðgengi frá fjölförnum umferðarleiðum. Afgreiðslusvæðið er vel upplýst sem gerir þær áberandi í umhverfinu. Rúmlega 20 sjálfsafgreiðslustöðvar hafa verið reistar víðsvegar um land, en flestar eru þær á höfuðborgarsvæðinu.
Ár | 2002 – |
Staður | Ísland |
Stærð | Breytileg |
Verkkaupi | Atlantsolía |
Verkform | Beiðni |
Mannvirki | Sjálfsafgreiðslubeinsínstöðvar |
Myndir | Hans-Olav Andersen |
Samstarfsaðilar | – |
Tilnefningar | – |
Verðlaun | – |
Umfjöllun | – |