512 4200 info@tst.is

Vesturbugt

Alútboðstillaga í samstarfi við byggingarverktaka og þrjár arkitektastofur. Fjölbýlishúsaeingar á þremur til fjórum hæðum með verslun og þjónustu á jarðhæð og sameiginlegri bílageymslu í kjallara. 


Vesturbugt er nýtt hverfi milli hafnar og borgar á samnefndum stað við Reykjavíkurhöfn. Markmið er að byggja upp fjölbreytt samfélag í Vesturbugt. Þjónusturými eru víða jarðhæðum og íbúðir á efri hæðum. Ákvæði deiliskipulags setur ákveðnar línur hvað varðar útfærslu hverfsins. Skemmtileg nýjung sem kallar á óhefðbundnar útfærslur og lausnir eru að húsin í hverfinu afmarka fjölbreytta flóru borgarrýma, götur, sund, stígar og torg eru opin öllum almenningi. Blöndun þjónusturýmis og íbúðarhúsnæðis í sama húsi er heldur ekki hefðbundið fyrirkomulag í hverfum Reykjavíkur utan miðborgar. Það kallar á frumlegar lausnir hvað varðar dvalarstaði íbúa, umferðarrými, hljóðvist og aðgengi. Fjölbreytt starfsemi skapar forsendur fyrir lifandi borgarsamfélagi.Texti kemur hér

Ár 2016-2017
Staður Vesturbugt, Reykjavík, Ísland
Stærð -m2
Verkkaupi Reykjavíkurborg
Verkform
Mannvirki Íbúðarhúsnæði
Myndir Hans-Olav Andersen, Magnus Andersen
Samstarfsaðilar Jáverk, ASK arkitektar, Kanon Arkitektar og A2F Arkitektar
Tilnefningar
Verðlaun
Umfjöllun