Fegurð | Varanleiki | Notagildi
Venustas | Firmitas | Utilitas
Hvert verkefni er einstakt í sinni röð. Staðhættir og starfsemi gegna lykilhlutverki við úrlausn. Lögð er áhersla á byggingarlistræn og tæknileg sjónarmið, notagildi og hagkvæmni í framkvæmd og rekstri.

Efstaleiti 5, skrifstofur

Safnaðarheimili og tónlistarskóli

Göngu- og hjólabrýr

Laugavegur 86-94

Vesturbugt

Barnaspítali Hringsins

Fylgifiskar

Laugavegur 26