Skáta- og farfuglaheimili

Séð frá Hjallabraut
Afstöðumynd
Þakmynd
Grunnmynd 1. hæðar
Sneiðingar
Séð frá Víðistaðatúni

Hraunbyrgi, skáta- og farfuglaheimili
1992-1998

1.verðlaun í alútboði, unnið fyrir Friðjón Skúlason byggingarmeistara.

Burðarvirki hússins er annarsvegar úr steinsteypu og hinsvegar límtré. Útveggir, gluggar og þök eru byggð upp sem hefðbundið timburhús. Að utanverðu eru veggir klæddir með ómeðhöndluðum lerkipanil og þök með ómáluðum báróttum aluzinkplötum.

Aðalbyggingin hýsir margþætta starfsemi skátafélagsins auk aðstöðu fyrir farfugla og þjónustu við tjaldstæði. Verkstæði og geymslu er komið fyrir í skála sunnan við aðalbygginguna. 

Verkkaupi: Skátafélagið Hraunbúar (Friðjón Skúlason byggingarmeistari)
Staðsetning: Viðistaðatún í Hafnarfirði, Ísland
Heildarstærð: 800m2

Merkt sem:
1990-1994 Alútboð