Nýr Landspítali

Sóleyjartorg
Inngangur, norðurhlið meðferðakjarna
Afstöðumynd
Afstöðumynd 1. áfangi
Afstöðumynd 2. áfangi
Loftmynd 1. áfangi
Horft til austurs frá Barnaspítala
Horft til vesturs frá gamla Landspítalanum
Sóleyjargata, horft til austurs
Mötuneyti við Sóleyjartorg

Nýr Landspítali, samkeppnistillaga
2010

SPITAL er heiti hóps arkitekta- og verkfræðifyrirtækja sem tóku þátt í lokaðri samkeppni um deiliskipulag og byggingar nýs Landspítala -Háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Fimm hópar tóku þátt í samkeppninni og skiluðu inn tillögum sínum í júní 2010. Tillaga SPITAL-hópsins bar sigur úr býtum.

Spital hópurinn:
Ask arkitektar, Bjarni Snæbjörnsson arkitekt, Efla verkfræðistofa, Kanon arkitektar, Lagnatækni, Landark, Norconsult, Ratio arkitekter, Teiknistofan Tröð.

Í umsögn dómnefndar er vinningstillögunni lýst sem sterkri hugmynd og höfundar nái vel því markmiði sínu að skapa „bæjarsamfélag sem myndar ramma um þverfaglegt samstarf ólíkra greina“. Orðrétt segir m.a. í niðurstöðu dómnefndar: „Sveigjanleiki starfseininga er góður vegna lögunar bygginga og stöðlunar þeirra. Svigrúmi til stækkunar er haldið með sveigjanleika „bæjarhverfis“. Áfangaskipting hefur ekki í för með sér röskun á starfsemi spítalans á framkvæmdatíma. Með tilliti til stofnkostnaðar og rekstrar starfseminnar er tillagan metin hagkvæm.“

Verkkaupi: Nýr Landspítali ohf
Staðsetning: Hringbraut, Reykjavík, Ísland
Heildarstærð: Spítali um 66.000 m2, Háskóli um 10.000 m2

Sjá nánar: 
http://www.spital.is/
http://www.nyrlandspitali.is/