Hof Ásatrúarfélagsins

Afstöðumynd
Vesturhlið
Austurhlið
Hof

Hof og safnaðarheimili Ásatrúarfélagsins, samkeppnistillaga
2008

Lokuð samkeppni

Markmið tillögunnar er að skapa sem sterkust tengsl á milli náttúru og trúarlegra athafna Ásatrúarfélagsins. Leitast er eftir að byggingin gangi ekki um of á náttúruna, þannig að mögulegt verði að finna litla lundi á lóðinni þar sem trúarlegar athafnir geta átt sér stað. Hof og safnaðarheimili Ásatrúarfélagsins verður því aðgengilegt öllum, hvort sem fólk kýs forna eða nútímalega samgönguhætti. Byggingar koma til móts við kröfur nútímans en eru einnig rammi utan um aldagamlar venjur og hefðir, þar sem náttúra hefur ávallt haft sinn sterka seiðkraft. Úti undir berum himni geta komandi kynslóðir sett spor sín í náttúruna, á sama hátt og víkingar gerðu forðum.

Verkkaupi: Ásatrúarfélagið
Staðsetning: Öskjuhlíð, Reykjavík, Ísland
Heildarstærð: 837 m2
 

Merkt sem:
2005-2009 BIM Tillaga