Átöppunarverksmiðja

Afstöðumynd
Grunnmynd 1. hæðar
Útlit austurhlið
Útlit suðurhlið
Skrifstofur
Verksmiðjusalur

Vatnsátöppunarverksmiðjuna, Hlíðarendi, Ölfus
2006-2007

Atvinnuhúsnæði, verksmiðja þar sem fersku vatni er tappað á flöskur. 

Aðkoma að verksmiðjulóð er frá núverandi heimreið að bænum Hlíðarenda, sem tengist Suðurstrandavegi, þjóðvegi nr. 427.

Umhverfis verksmiðjuna liggur vegur, sem afmarkar verksmiðjusvæðið. 

Verkkaupi: Icelandic Water Holding, Jáverk
Staðsetning: Hlíðarendi, Ölfus
Heildarstærð: 7.390m2, 63.226,7m3

Merkt sem:
2005-2009 Alútboð