Atlantsolía

Atlantsolía
Afstöðumynd
Sneiðing
Grunnmynd

Atlantsolía, sjálfsafgreiðslusstöðvar
2002-

Leitast hefur verið eftir að útbúa látlausar og notendavænar sjálfsafgreiðslustöðvar sem auðvelt er að nálgast frá fjölförnum umferðaræðum. Dælueyjar eru vel upplýstar sem gerir stöðvarnar sýnilegar í umhverfi sínu án þess þó að þær taki yfirhöndina.

Verkkaupi: Atlantsolía
Staðsetning: Ísland
Heildarstærð: breytileg

Merkt sem:
2000-2004